TPO Ultraply

Firestone er leiðandi í TPO þakdúkum. TPO Ultraply er blanda sem Firestone hefur þróað um árabil. Þakdúkurinn er umhverfisvænn og endingargóður. Í þessum dúk er búið að fjarlægja mýkingarefni, klór og öll halógenuð efnasambönd. Hægt er að fá breidd dúksins í allt að 3.05m. Þakdúkurinn er hitaður saman og hefur lengri hitunarglugga en sambærilegir dúkar, það gerir að verkum að hægt er að vinna hann við fjölbreyttar veðuraðstæður. Dúkinn er hægt að fá bæði hvítan og gráan.

• Umhverfisvænn
• Endingargóður
• Hægt að vinna við fjölbreyttar veðuraðstæður
• Þolir sólarljós vel
• Lengri hitunargluggi fyrir samskeiti 

Sjá nánar hér

TPO Flex Adehered

Hefur sömu eiginleika og TPO Ultraply auk þess að vera svegjanlegasti TPO á markaðnum. Þetta getur verið mikill kostur fyrir flóknari þök.
Image