VIÐ SÉRHÆFUM OKKUR Í

ÞAKDÚKUM OG EINANGRUN

Makron ehf. sérhæfir sig í innflutningi og niðurlagningu á hágæða umhverfisvænum gúmmíþakdúk (EPDM) frá Firestone sem hefur bæði reynslu og þekkingu á gúmmíi sem spannar yfir 100 ár.

(+354) 820 8070
(+354) 869 2029

makron@makron

HEILDARKERFI FYRIR ÞÖK

ALLT FRÁ SAMA FRAMLEIÐANDA

Firestone þakdúkur hefur betri endingu en nokkur annar þakdúkur á markaðnum, en rannsókn sem gerð var í Þýskalandi sýnir að dúkurinn dugir ekki skemur en 50 ár.
Auk þakdúks flytjum við inn polyurithan einangrun frá Firestone. Þessi einangrun hefur það fram yfir aðra einangrun að hún hefur töluvert meira einangrunargildi og hefur fengið CE merkingu sem er sérstakur Evrópustaðall um gæði vöru.

BETRI ENDING

UMHVERFISVÆNT

CE MERKT

HÁGÆÐAVARA

FAGÞEKKING

20 ÁRA ÁBYRGÐ