Um okkur

Makron ehf var stofnað í mars 2005 í tengslum við innflutning á EPDM þakdúk frá Firestone. Í framhaldi af því fóru þrír starfsmenn á vegum fyrirtækisins á námskeið í lagningu á Firestone EPDM þakdúk hjá Firestone í Belgíu.  Fleiri starfsmenn fóru frá Makron á námskeið í mars 2006 og eru nú sex starfsmenn innan fyrirtækisins sérþjálfaðir í lagningu á dúknum.
Image

HVERNIG GETUM VIÐ AÐSTOÐAÐ?

Starfsfólk

Við veitum viðskiptavinum okkar vandaðar og faglegar lausnir á góðu verði, og topp þjónustu. Sex starfsmenn innan fyrirtækisins eru sérþjálfaðir í lagningu á dúknum.
Eyþór Ingi Kristinsson
Kristinn Bjarnason
Kolbrún Eysteinsd.
Brynjar Kristinsson