EPDM

EPDM RubberGard er leiðandi EPDM þakdúkur á markaðnum. Kostir þakdúksins eru yfirburða ending og umhverfisvernd. Samkvæmt rannsóknum er þetta umhverfisvænasti þakdúkur sem völ er á. Um 1.500.000.000 fermetrar hafa verið lagðir með frábærum árangri á húsþök allt frá Síberíu (árlegur meðalhiti -5°C) til Dubai (árlegur meðalhiti 29°C). Dúkurinn hefur þá eiginleika að aðlagast loftslagi og hentar þar af leiðandi úti um allan heim.

Nokkur lykilatriði um Firestone EPDM þakdúk:
• 100 ára reynsla
• Allt að 25 ára ábyrgð á efni og vinnu frá höfuðstöðvum Firestone
• Líftími þakdúks er að lágmarki 50 ár
• Möguleiki á stærri dúkum án samskeita, allt að 15.25 x 61 (930fm)
• Umhverfisvænasti kostur sem völ er á í þakdúkum
• BREEAM vottað
• LEED vottað
• Góð öndun
• Heldur eiginleikum óbreyttum frá -45°C til 130°C
• Brotnar ekki niður við sólarljós
• Gefur ekki frá sér eiturefni
• Vottaður til hindrunar á geislavirkni frá jörðu

Sjá nánar hér
Image